Göngum í skólann

Álfhólsskóli er þátttakandi í verkefninu Göngum í skólann.  Meginmarkmið verkefnisins er að hvetja nemendur til að ganga eða hjóla til og frá skóla á öruggan hátt og jafnframt að fræða þau um ávinning reglulegrar hreyfingar.Af þessu tilefni verður efnt til sérstaks […]

Lesa meira

Norðurlandameistarar hylltir á sal

Skáklið skólans kom heim í vikunni og voru þau hyllt á sal í dag.  Fékk hver liðsmaður ásamt þjálfara bikar til eignar frá skólanum.  Álfhólsskóli varð Norðurlandameistari í skák og vel að titlinum kominn.

Lesa meira

Álfhólsskóli Norðurlandameistari í fyrsta sinn!

Skáksveit Álfhólsskóla varð í dag Norðurlandameistari barnaskólasveita á móti sem fram fór í Helsinki um helgina. Sveitin hlaut 15 af 20 vinningum. Í öðru sæti varð sveit Noregs og Danir náðu 3. sætinu. Mótið var mjög spennandi og úrslit fengust ekki fyrr […]

Lesa meira
samanisatt2011

Kynningar fyrir foreldra og nemendur.

Dagana 2. – 12. september verður stefna skólans og áherslur vetrarins í starfinu kynnt fyrir foreldrum og nemendum einstakra bekkja. Tímasetningar á einstaka kynningum er sem hér segir: Þriðjudagur 3. september; 1. bekkur kl. 8:10 í salnum í Digranesi. Þriðjudagur 3. […]

Lesa meira
vorsyning

Skólastarf hafið í Álfhólsskóla

Undirbúningur skólastarfs í Álfhólsskóla er hafið.  Starfsfólk skólans er mætt til að leggja línurnar fyrir komandi vetur. Það er von okkar að allir hafi notið sumarsins og séu tilbúnir fyrir áskoranir vetrarins. Skólinn hefst á skólaboðunardegi fimmtudaginn 22. ágúst. Upplýsingar um […]

Lesa meira