Nemendaskápar

Nemendur unglingadeildar geta sótt um úthlutun á litlum geymsluskáp fyrir námsgögn og föt.
Nemendur þurfa sjálfir að koma með lás á skápana.
Húsvörður í Hjalla sér um úthlutun nemendaskápa.