Aðgerðaráætlun um ofbeldi

Í Álfhólsskóla er vanræksla, einelti, líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi ekki liðið. Ef grunur vaknar um slíkt skal skólinn bregðast strax við og fylgja verklagsverkum Kópavogsbæjar sem byggja á barnaverndarlögum nr. 80/2002.

Hér má lesa aðgerðaráætlun Álfhólsskóla um ofbeldi í heild sinni.

Hér er eyðublað fyrir tilkynningu vegna gruns um ofbeldi.