Þjónusta

Undir flokknum þjónusta eru birtar ítarlegar upplýsingar um þá fjölþættu þjónustu sem nemendum stendur til boða í Álfhólsskóla. Foreldrar og aðrir viðskiptavinir skólans eru eindregið hvattir til að senda ábendingar til skólans ef þeir finna ekki nauðsynlegar upplýsingar um þjónustu skólans á heimasíðunni.
Slíkar ábendingar skulu sendar á netfangið ebs@kopavogur.is