Leikjastund

Fimmtudaginn 23.maí fengu nemendur í 4.bekk viðurkenningu fyrir að taka þátt í verkefninu Leikjastund. Leikjastund snýst um það að nemendur sjái um að skipuleggja leiki í frímínútum fyrir aðra nemendur. Alls tóku 47 nemendur í 4.bekk þátt í vetur.
Til hamingju með Leikjastund.
Posted in Fréttir.