Mötuneyti

Guðmundur Konráð Arnmundsson matreiðslu- og framreiðslumeistari er yfirmaður skólaeldhúss.
Fjóla Kristín Ásgeirsdóttir matráður stýrir eldhúsi í Digranesi.

Hádegismatur er eldaður í eldhúsum skólans.
Nemendur þarf að skrá í mataráskrift í gegnum íbúðagátt Kópavogs. Hádegismatur er greiddur fyrirfram samkvæmt verðskrá Kópavogsbæjar og innheimtur um hver mánaðarmót.
Skráningu í mataráskrift og allar breytingar á skráningu þarf að gera fyrir 20. hvers mánaðar á íbúðagátt.

Matartímar einstakra árganga eru:
Digranes
Kl. 11:10 eru 1. og 2. bekkur
Kl. 11:40 eru 3. og 4. bekkur

Hjalli
Kl. 11:10 eru 5. – 7. bekkur
Kl. 12:00 eru 8. – 10. bekkur

Matseðil má sjá hér.