Skólamenningarfundir

Á hverju ári er haldinn skólamenningarfundur í hverjum árgangi þar sem unnið er með skólamenningu árgangsins hverju sinni. Þannig fá allir nemendur tækifæri til að koma skoðunum sínum, upplifunum og væntingum á framfæri á lýðræðislegan hátt og hafa áhrif á skólamenninguna.

Niðurstöður skólamenningarfunda allra stiga 2021-2022

Niðurstöður skólamenningarfunda allra stiga 2020-2021

Niðurstöður skólamenningarfunda allra stiga haustið 2019

Niðurstöður skólamenningarfunda yngsta stigs haustið 2018

Niðurstöður skólamenningarfunda miðstigs haustið 2018

Niðurstöður skólamenningarfunda unglingastigs haustið 2018