Foreldrar

Við Álfhólsskóla starfar öflugt foreldrafélag sem stofnað var 27. september 2010.

Fulltrúar foreldra sitja í skólaráði og koma einnig að ráðgjöf og þátttöku í ýmsum þáttum skólastarfsins.

Foreldrafélagið stendur fyrir fræðslu og ýmsum viðburðum fyrir foreldra og nemendur.