Umsóknir og eyðublöð

Umsókn um skólavist í Álfhólsskóla skal senda inn rafrænt í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar  Þjónustugátt Kópavogsbæjar (kopavogur.is)

Umsókn nemenda um skólavist í sérdeild einhverfra skal senda inn í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar Þjónustugátt Kópavogsbæjar (kopavogur.is)
Hér er að finna þær reglur sem eru í gildi um sérdeildir í grunnskólum Kópavogs og hvar þær eru staðsettar. Sérdeildir – sérskólar – skólaakstur | Kópavogsbær (kopavogur.is)

Önnur eyðublöð.

Umsókn um nám í námsveri

Umsókn um námsaðstoð/sérkennslu

Eyðublað vegna ofnæmis eða fæðuóþols barna

Tilfærsluáætlun nemenda í sérdeild við lok grunnskóla