Umsóknir og eyðublöð

Hér fyrir neða er að finna nokkur algeng eyðublöð á pdf-formi sem hægt er að prenta til útfyllingar.
Öllum beiðnum um leyfi úr skóla fyrir nemendur skal skila inn rafrænt. Eyðublað fyrir slíkar umsóknir er að finna á forsíðu heimasíðunnar hér.

Umsókn um skólavist í Álfhólsskóla

Umsókn nemanda um skólavist í alþjóðaveri

Umsókn nemenda um skólavist í sérdeild einhverfra

Umsókn um nám í námsveri

Umsókn um námsaðstoð/sérkennslu

Eyðublað vegna ofnæmis eða fæðuóþols barna

Tilfærsluáætlun nemenda í sérdeild við lok grunnskóla