Áætlanir

Skólinn setur fram fjölmargar áætlanir um einstaka þætti sem tengjast skólastarfinu. Þessar áætlanir eru hluti af skólanámskrá skólans.
Áætlanir skólans eru birtar hér á vef skólans og uppfærðar eftir þörfum. Þær eru að öllu jöfnu ekki gefnar út á prentuðu formi.