Reglur um notkun eftirlitsmyndavéla

Við skólabygginguna Hjalla eru staðsettar nokkrar eftirlitsmyndavélar  sem vakta skólahúsið og skólalóðina. Gert er ráð fyrir að setja einnig upp slíkar eftirlitsmyndavélar við skólahúsið í Digranesi.
Reglur sem gilda varðandi notkun á þessum eftirlitsmyndavélum er að finna hér.