Fréttabréf

Almennt gildir að skólinn miðli féttum til foreldra í gegnum heima- eða facebooksíðu skólans. Einnig er féttum miðlað í tölvupósti og í gegnum Mentor.
Einnig gefur skólinn út fréttabréf við viss tilefni. Útgáfa þeirra er ekki með reglubundnum hætti.

Fréttabréf september 2020

Fréttabréf  október – nóvember 2020