Námsefni

Skólinn útvegar nemendum námsbækur.  Námsbækur eru ýmisst á hefðbundnu bókaformi og/eða í formi rafbóka sem nemendur geta sótt í spjaldtölvurnar.
Kópavogsbær leggur öllum nemendum í 5. – 10. bekk til spjaldtölvur til að nota í náminu.