Viðburðadagatal

Viðburðadagatal er nánari útfærsla á skóladagatali þar sem allir helstu viðburðir skólaársins eru settir á daga.
Viðburðir eru einungis settir inn á daga en ekki tímasettir innan dags. Tímasetningar á viðburðum sem ekki ná yfir heila daga eru að öllu jöfnu sendar í tölvupósti frá umsjónarkennurum og/eða settir á fréttasíðu í Mentor.
Viðburðadagatal er áætlun og getur tekið breytingum innan skólaársins.
Síðast uppfært 13.05.2024

Viðburðadagatal 2023-2024