Nýjustu fréttir

Páskabingó 18.mars
Kæru foreldrar / forráðamenn og starfsfólk, Páskabingó verður haldið laugardaginn 18. mars 2023 í sal Álfhólsskóla (Hjalla) kl. 11-13. Fjöldi páskaeggja í vinning – sjá meðfylgjandi auglýsingu og viðburð á Facebook. 10 bekkur sér um veitingasölu og rúllar bingóinu. Posar á […]

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk
Stóra upplestrarkeppnin var á sal miðvikudaginn 8.mars. Keppendur stóðu sig frábærlega og erum við afar stolt af öllum keppendum. Þau sem keppa fyrir hönd Álfhólsskóla í Salnum þann 13.apríl eru Kári Steinn og Iðunn en Júlía verður varamaður. Áheyrendur voru til […]

Innritun 6 ára barna
Innritun 6 ára barna (2017) hefst 6.mars á þjónustugátt Kópavogsbæjar og lýkur 14.mars.

Ljóðstafur Jóns úr Vör 2023
Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi laugardaginn 21. janúar. Við sama tilefni voru veitt verðlaun í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs sem fyrst var haldin árið 2012 og var dómnefnd sú sama. Fyrstu verðlaun hlaut Alexander […]

Gleðileg jól
Jólafrí nemenda hefst á hádegi þriðjudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám þriðjudaginn 3. janúar. Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Jólahlaðborð Álfhólsskóla
Mikil hátíðarstund var í Álfhólsskóla þegar nemendum og starfsfólki var boðið í jólamat dagana 14. og 15.desember. Starfsfólk eldhúsana í Digranesi og Hjalla töfruðu fram fjölbreyttan og einstæðan jólamat. Nemendur og starfsfólk áttu yndislega stund saman.