Nýjustu fréttir

Sumarlokun skrifstofu 2024

Við óskum nemendum, foreldrum, starfsmönnum og öllum velunnurum skólans gleðilegs sumars og minnum á að skrifstofa skólans verður lokuð frá og með fimmtudeginum 20. júní. Við opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið […]

Lesa meira

Útskrift 10.bekkjar vorið 2024

Mánudaginn 3.júní voru 51 nemandi í 10.bekk Álfhólsskóla útskrifaðir við hátíðlega athöfn á sal skólans í Hjalla. Athöfnin hófst á ræðu Sigrúnar Bjarnadóttur, skólastjóra, og afhendingu viðurkenninga til nemenda. Brynjar Guðrúnarson lék á horn fyrir gesti með aðstoð undirspilara úr foreldrahópnum, […]

Lesa meira

Skólaslit

Með hækkandi sól fer að líða að lokum hjá okkur í Álfhólsskóla.  Í næstu viku eru vordagar hjá okkur og koma þá nemendur til með að fara í fjölbreytt vorverkefni og/eða vorferðir.  Útskrift 10.bekkjar verður á sal skólans í Hjalla 3.júní […]

Lesa meira

Lokafundur hjá ÖSE fulltrúum á yngsta stigi

Lokafundur hjá ÖSE fulltrúum á yngsta stigi Í tilefni dagsins var boðið upp á köku og allir fengu viðurkenningarskjal fyrir vel unnin störf á árinu. ÖSE fulltrúar hafa fundað einu sinni í mánuði í allan vetur og unnið alls kyns verkefni. […]

Lesa meira

Leikjastund

Fimmtudaginn 23.maí fengu nemendur í 4.bekk viðurkenningu fyrir að taka þátt í verkefninu Leikjastund. Leikjastund snýst um það að nemendur sjái um að skipuleggja leiki í frímínútum fyrir aðra nemendur. Alls tóku 47 nemendur í 4.bekk þátt í vetur. Til hamingju […]

Lesa meira

Kópurinn 2024

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí. Alls bárust 30 tilnefningar um 29 verkefni til menntaráðs og voru veittar sex viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í […]

Lesa meira