Nýjustu fréttir

Rauð veðurviðvörun
English and Polish below Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins Announcement from the Emergency Control Centre for Greater Reykjavik Area RAUÐ VEÐURVIÐVÖRUN, RED WEATHER WARNING, CZERWONY ALERT Staðan núna kl 14:30, 5. febrúar Vinsamlegast athugið að aðstæður geta breyst og verða uppfærðar eftir […]

Appelsínugul viðvörun!
English and Polish below Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym. APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT) Staðan núna kl 15:30 Vinsamlegast athugið […]

Jólakveðja
Í dag lukum við skólaárinu með litlu jólum og jólaballi á öllum stigum. Margir voru mættir í sínu fínasta pússi, smákökuilmur í loftinu og jólaandinn allsráðandi. Við vonum að það njóti þess allir að vera í jólafríi og hlökkum til samstarfs […]

Bókaklúbbur á miðstig
Ótrúlega gaman að segja frá því að í vetur var met þátttaka hjá nemendum á miðstigi að skrá sig í bókaklúbb á bókasafninu Hjalla megin. Þeir sem náðu að klára bókaklúbb voru settir í pott og Guðný á bókasafninu dró út […]

Jólasýning 6.bekkjar
Nemendur í 6.bekk settu jólaleikrit á svið á dögunum. Þeir stigu þrisvar á svið og sýndu listir sínar, fyrir leikskólabörn, nemendur í 1.-5.bekk og svo foreldra og aðra áhugsasama áhorfendur ásamt fulltrúum frá skólahljómsveit Kópavogs. Sýningin var algjörlega frábær og erum […]

Aðventulestur
Nemendur á yngsta stigi luku nýlega tveggja vikna aðventulestri. Hefð er komin á að nemendur skreyta jólatré í anddyri skólans með jólakúlum eftir hverja lesna bók. Eins og sjá má á myndinni er tréð okkar ansi vel skreytt og verður áhugavert […]