Nýjustu fréttir
Skólaslit
Með hækkandi sól fer að líða að lokum hjá okkur í Álfhólsskóla. Í næstu viku eru vordagar hjá okkur og koma þá nemendur til með að fara í fjölbreytt vorverkefni og/eða vorferðir. Útskrift 10.bekkjar verður á sal skólans í Hjalla 3.júní […]
Lokafundur hjá ÖSE fulltrúum á yngsta stigi
Lokafundur hjá ÖSE fulltrúum á yngsta stigi Í tilefni dagsins var boðið upp á köku og allir fengu viðurkenningarskjal fyrir vel unnin störf á árinu. ÖSE fulltrúar hafa fundað einu sinni í mánuði í allan vetur og unnið alls kyns verkefni. […]
Leikjastund
Fimmtudaginn 23.maí fengu nemendur í 4.bekk viðurkenningu fyrir að taka þátt í verkefninu Leikjastund. Leikjastund snýst um það að nemendur sjái um að skipuleggja leiki í frímínútum fyrir aðra nemendur. Alls tóku 47 nemendur í 4.bekk þátt í vetur. Til hamingju […]
Kópurinn 2024
Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí. Alls bárust 30 tilnefningar um 29 verkefni til menntaráðs og voru veittar sex viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í […]
Heilsudagar Álfhólsskóla
Heilsudagar fóru fram hér í Álfhólsskóla 24. og 25. apríl. Dagskráin var afar fjölbreytt að vanda og tóku nemendur og starfsfólk þátt í fjölbreyttum heilsutengdum verkefnum. Yngsta stigið fór m.a. í heimsókn upp í Gerplu og í gönguferð en einnig var […]
Opinn skólaráðsfundur
Þér er boðið á opinn skólaráðsfund og stefnumótun Álfhólsskóla. Hvenær: Föstudaginn 19.apríl kl.8:15 Hvar: Salnum Hjalla Áherslur í stefnumótun: Skólareglur Álfhólsskóla