Nýjustu fréttir

Kópurinn, viðurkenning menntaráðs

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Álfhólsskóla-Hjalla fimmtudaginn 12. maí. Sex frábær verkefni sem sýna glöggt fjölbreytni í skólastarfi bæjarins hlutu viðurkenningu.   Það gleður okkur að segja frá […]

Lesa meira

Útivistartími

Útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. maí. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds […]

Lesa meira

Unglingastig setur upp Saturday night fever

Söngleikjaval unglingastigs stígur á stokk í leikhúsi Kópavogs, Funalind 2, með sýninguna Saturday night fever. Miðasala hjá ritara skólans Hjallameginn. Miðaverð: 2500kr fyrir fullorðna 2000kr fyrir börn 6-16 ára   1. maí -FRUMSÝNING kl.17:00 2. maí- SÝNING kl. 19:00 3. maí […]

Lesa meira

Hjálmar í 1.bekk

Á dögunum fengu nemendur í 1. bekk hjálma að gjöf frá Kiwanisklúbbnum. Allir voru glaðir með hjálmana sína og þökkuðu brosandi fyrir sig. Rík áhersla var lögð á að þau noti hjálmana sína alltaf þegar þau fara út að hjóla, ekki […]

Lesa meira

Vatnsdropinn

Vatnsdropinn, barnamenningarverkefni Kópavogsbæjar, bauð nemendum í 5. bekk að taka þátt í ritsmiðju á Gerðarsafni. Þar sömdu nemendur sögur og var þemað tengt hafinu. Um það bil 200 nemendur í Kópavogi tóku þátt í þessu verkefni og voru 24 sögur valdar […]

Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum fimmtudaginn 24. mars. Stóra upplestrarkeppnin var haldin í 25. sinn í Kópavogi en keppnin á 26 ára afmæli í ár. Keppnin er ávallt sett á Degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember og […]

Lesa meira