Nýjustu fréttir

Vatnsdropinn

Vatnsdropinn, barnamenningarverkefni Kópavogsbæjar, bauð nemendum í 5. bekk að taka þátt í ritsmiðju á Gerðarsafni. Þar sömdu nemendur sögur og var þemað tengt hafinu. Um það bil 200 nemendur í Kópavogi tóku þátt í þessu verkefni og voru 24 sögur valdar […]

Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum fimmtudaginn 24. mars. Stóra upplestrarkeppnin var haldin í 25. sinn í Kópavogi en keppnin á 26 ára afmæli í ár. Keppnin er ávallt sett á Degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember og […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Í dag var stóra upplestrarkeppnin í Álfhólsskóla. Níu frábærir lesarar fluttu ljóð og texta fyrir fullum sal áheyrenda. Lesararnir stóðu sig ákaflega vel og átti dómnefndin í miklum vandræðum með að velja á milli þeirra. Á meðan þeir réðu ráðum sínum […]

Lesa meira

Veðurviðvörun

Við hvetjum alla til að fylgjast vel með veðurviðvörunum sem eru í gildi í dag og á morgun 21. – 22. feb): https://www.vedur.is/vidvaranir Leiðbeiningar um viðbrögð foreldra/forráðamanna eru hér: https://vefur.shs.is/wp-content/uploads/2021/08/ALM-vedurbaeklingur-forsjaradilar-IS.pdf

Lesa meira

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Í gær var verðlaunaathöfn í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs og við sama tilefni voru veitt verðlaun í Ljóðstaf Jóns úr Vör. Þrjú ljóð hlutu verðlaun frá 1.- 3.sæti og sex ljóð sérstaka viðurkenningu dómnefndar. Það er mjög gleðilegt að segja frá því […]

Lesa meira