Nýjustu fréttir

Vináttudagurinn 8.nóvember

Vináttudagurinn í Álfhólsskóla var haldinn miðvikudaginn 8.nóvember en dagurinn er einnig baráttudagur gegn einelti. Dagskráin hófst með því að vinabekkir hittust, spjölluðu, gerðu vinabönd saman í heimastofum ýmist í Digranesi eða Hjalla. Dagskráin færðist svo yfir í  íþróttahúsið þar sem leikskólabörnum […]

Lesa meira

Meistaramót Kópavogs í skák 2023

Í síðustu viku fór fram liðakeppni skóla á Meistaramóti Kópavogs í skák. Keppendur frá Álfhólsskóla stóðu sig með prýði og voru til fyrirmyndar. 1.og 2.bekkur: Kópavogsmeistarar í sínum flokki. 3.bekkur: A liðið varð 4.sæti og B liðið í 5.sæti. 4.bekkur: A […]

Lesa meira

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðar

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir. Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir sem hér segir:Í 3. lið breytist “umsýslukerfið Lightspeed” í “umsýslukerfi” en um þessar mundir er verið að fara úr Lightspeed umsýslukerfinu yfir í Jamf umsýslukerfið.Í 6. lið […]

Lesa meira

Skólasetning Álfhólsskóla haustið 2023

Skólasetning verður miðvikudaginn 23. ágúst. Skólasetning fyrir 5. – 10.bekk verður í íþróttahúsinu Digranesi kl. 9. Eftir skólasetningu fara nemendur i heimastofu til síns umsjónarkennara þar sem farið verður yfir stundatöflu og skólabyrjunina. Foreldrar velkomnir á skólasetninguna en sérstök kynning a […]

Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu 2023

Við óskum nemendum, foreldrum, starfsmönnum og öllum velunnurum skólans gleðilegs sumars og minnum á að skrifstofa skólans verður lokuð frá og með mánudeginum 19. júní. Við opnum aftur fimmtudaginn 3. ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið […]

Lesa meira

Útskrift 10.bekkjar vorið 2023

Útskrift 10.bekkjar vorið 2023 Miðvikudaginn 7.júní voru 79 nemendur 10.bekkjar Álfhólsskóla útskrifaðir. Athöfnin hófst á ræðu Sigrúnar Bjarnadóttur, skólastjóra og afhendingu viðurkenninga til nemenda. Heiðdís Hrönn Jónsdóttir og Hefna Vala Kristjánsdóttir fluttu lögin Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Og lítill fugl […]

Lesa meira