Matseðill maí 2018

Dagsetning Vikudagur Í matinn
1.maí Þriðjudagur Verkalýðsdagurinn
2.maí Miðvikudagur Hakkabuff með sósu og kartöflum
3.maí Fimmtudagur Íslensk kjötsúpa
4.maí Föstudagur Grjónagrautur og slátur
7.maí Mánudagur Soðin lax með smjöri og kartöflum
8.maí Þriðjudagur Bayonneskinka m/sósu og kartöflum
9.maí  Miðvikudagur Kjötbollur sósa og kartöflumús
10.maí  Fimmtudagur Uppstigningardagur
11.maí Föstudagur Skipulagsdagur
14.maí Mánudagur Orly fiskur, kartöflur, sósa
15.maí Þriðjudagur Hakk og spaghettí
16.maí Miðvikudagur Grænmetisbuff og hrísgrjón
17.maí Fimmtudagur Píta m / skinku og grænmeti
18.maí Föstudagur Súpa, brauð, ávextir
21.maí Mánudagur Annar í hvitasunnu
22.maí  Þriðjudagur Kalkúna lasagna
23.maí Miðvikudagur Grísakjöt í súrsætri sósu
24.maí Fimmtudagur Steiktur fiskur, kartöflur,köld sósa
25.maí Föstudagur Grjónagrautur, slátur
28.maí Mánudagur Gufusoðin ýsa, kartöflur og smjör
29.maí Þriðjudagur Krydd bollur með sósu kartöflum
30.maí Miðvikudagur Grisahnakki BBQ m/kart og sósu
31.maí Fimmtudagur Ofnsteiktur fiskur með hrísgrjónum

Grænmeti og ávextir alla daga. Allur réttur áskilinn til breytinga.

Matseðill í maí 2018 til útprentunar

Matseðill apríl 2018 til útprentunar

Matseðill mars 2018 til útprentunar

Matseðill febrúar 2018 til útprentunar

Matseðill janúar 2018 til útprentunar