Vegna byggingarframkvæmda við skólahúsið í Digranesi hefur eldhúsinu þar verið lokað og mun sú lokun standa í eitt ár ef áætlanir standast.

Nemendur í Digranesi munu fá mat frá Skólamat ehf  þann tíma sem eldhúsið verður lokað.

Miðað verður við að matseðill nemenda í Hjalla taki mið af matseðlinum hjá Skólamat þótt einhver frávik geti orðið a.m.k. fyrsta mánuðinn.
Mataráskrift helst óbreytt þrátt fyrir þessa breytingu og starfsmenn skólans munu sá um að afgreiða matinn.

Matseðill Digranes (frá Skólamat ehf)

Matseðill  mars 2019 (Hjalli)

Dagsetning Vikudagur Í matinn
1.mar Föstudagur Súpa og brauð
4.mar Mánudagur Fiskibollur með kartöflum og lauksósu
5.mar Þriðjudagur Sprengidagur- Saltkjöt og baunir
6.mar Miðvikudagur Hitt og þetta
7.mar Fimmtudagur Hamborgari og franskar
8.mar Föstudagur Grjónagrautur, slátur
11.mar Mánudagur Steiktur fiskur með kartöflum og kaldri sósu
12.mar Þriðjudagur Pastaréttur
13.mar Miðvikudagur Hakkabuff með kartöflum og lauksósu
14.mar Fimmtudagur Snitsel með steiktum kartöflum og sósu
15.mar Föstudagur Skyr með rjómabland og flatkökur með hangikjöti
18.mar Mánudagur Plokkfiskur með rúgbrauði.
19.mar Þriðjudagur Skipulagsdagur
20.mar Miðvikudagur Asískar kjúklinganúðlur
21.mar Fimmtudagur Soðinn lax með soðnum kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
22.mar Föstudagur Grjónagrautur, slátur
25.mar Mánudagur Fiskbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
26.mar Þriðjudagur Lamba gúllas, kartöflumús
27.mar Miðvikudagur Kjötbollur brún sósa og kartöflur
28.mar Fimmtudagur Kjuklingasnitsel með steiktum kartöflum og piparsósu
29.mar Föstudagur Mexikósúpa með nachosflögum, sýrðum rjóma og osti

Grænmeti og ávextir alla daga. Allur réttur áskilinn til breytinga.


Matseðill fyrir mars 2019 til útprentunar

Matseðill í febrúar 2019 til útprentunar

Matseðill í janúar 2019 til útprentunar

Matseðill í desember 2018 til útprentunar

Matseðill í nóvember 2018 til útprentunar

Matseðill í október 2018 til útprentunar

Matseðll í september 2018 til útprentunar

Matseðill í maí 2018 til útprentunar

Matseðill apríl 2018 til útprentunar

Matseðill mars 2018 til útprentunar

Matseðill febrúar 2018 til útprentunar

Matseðill janúar 2018 til útprentunar