Innan skólans eru á hverjum tíma starfandi ýmiss ráð og nefndir sem hafa umsjón með ákveðnum þáttum skólastarfsins og/eða eru skólastjóra til ráðgjafar um einstök mál.
Hluti af þessum ráðum og nefndum eru samkvæmt lögum eða reglugerðum um grunnskólann en önnur byggja á þörfum innra skipulags og stjórnunar skólans.
Helstu ráð og nefndir skólans eru:
Skólaráð
Nemendaráð
Nemendaverndarráð
Áfallaráð
Öll sem eitt (ÖSE)
Öryggisnefnd
Heilsuteymi
Heilsueflandi grunnskóli
Grænfánateymi
Lestrarkennsla
Upplýsingatækni
Bókasafn Digranes
Bókasafn Hjalla
Mat á skólastarfi
Heimsmarkmiðin
Ferðir og endurmenntun
Starfsmannafélaf (STÁL)