Stefnumótunardagur

Einu sinni á ári er haldinn stefnumótunardagur í Álfhólsskóla. Markmið með stefnumótunardegi er að foreldrar, nemendur og starfsmenn marki og deili sömu framtíðarsýn á skólastarfið. Tekin eru fyrir ákveðin áhersluatriði ár hvert sem eru ákvörðuð út frá niðurstöðum innra mats hverju sinni og/eða áherslum sveitafélagsins.

Samantekt á niðurstöðum stefnumótunar 2019

Stefnumótunardagur 2020 féll niður vegna Covid19

Stefnumótunardagur 2021 féll niður vegna Covid19

Samantekt á niðurstöðum stefnumótunar 2022