Samkóp

Samkóp eru samtök foreldrafélaga í Kópavogi.

Helstu markmið samtakanna eru:

  • Að standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska
  • Að beita sér fyrir auknum áhrifum foreldra á skólastarf
  • Að stuðla að skipulegu samstarfi aðildarfélagannna
  • Að vera sameiginlegur málsvari foreldra gagnvart sveitarfélagi og stjórnvöldum
  • Að fylgjast með framkvæmd grunnskólalaga og aðalnámskrár og beita sér fyrir umbótum í skólastarfi
  • Að afla reglulega upplýsinga um starf foreldrafélaga og miðla þeim
  • Að stuðla að opinberri umræðu um skóla- og uppeldismál, m.a. með ársþingum, félagsfundum, málþingum, ráðstefnum, greinaskrifum og myndun starfshópa
  • Að starfa með öðrum samtökum og félögum sem sinna málefnum barna og foreldra á Íslandi og í nálægum löndum.

Heimasíða www.samkop.is