Mentor

Í Álfhólsskóla skrá kennarar ástundun og heimavinnu í Mentor. Í námslotur setja kennarar jafnframt fram hvaða hæfniviðmið er unnið með hverju sinni og tengja áætlanir og verkefni við þau inn í námslotu.

Foreldrar/forráðamenn og nemendur fylgjast með ástundun, heimavinnu og námsframvindu á Mentor.

Handbók fyrir aðstandendur er að finna hér

Hér má skrá sig inn á Mentor. Nemendur og foreldrar eiga hver um sig eigið lykilorð.

Mentor hefur tekið saman svör við algengum spurningum frá foreldrum barna sem eru að byrja í skóla. Hér má lesa samantektina.

Mentor hefur einnig birt fjölda myndbanda með leiðbeiningum um notkun Mentor. Þau má nálgast hér.

Mentor appið er komið! Nú geta nemendur og aðstandendur sett upp app í símanum sínum og haft greiðan aðgang að öllum upplýsingum sem kennarar skrá inn á Mentor.

Kynning á appinu og leiðbeiningar um uppsetningu er finnur þú hér.