vorsyning

Skólastarf hafið í Álfhólsskóla

vorsyningUndirbúningur skólastarfs í Álfhólsskóla er hafið.  Starfsfólk skólans er mætt til að leggja línurnar fyrir komandi vetur. Það er von okkar að allir hafi notið sumarsins og séu tilbúnir fyrir áskoranir vetrarins. Skólinn hefst á skólaboðunardegi fimmtudaginn 22. ágúst. Upplýsingar um skólaboðunardaginn fá foreldrar á næstu dögum. Eiginleg skólasetning skólans verður hjá 1. bekkingum föstudaginn 23. ágúst.
Posted in Fréttir.