Heimsókn 6. EÓÓ á Vísindasafnið

Fimmtudaginn 21. mars fór 6. bekkur EÓÓ í heimsókn á Vísindasafnið sem er staðsett í anddyri Háskólabíós. Fengu nemendur fræðslu um himingeiminn, eðli ýmissa hluta í umhverfi okkar  auk þess sem þeir fengu frjálsan tíma í lokin til að gera tilraunir sjálfir. […]

Lesa meira
Skákmeistarar í Álfhólsskóla

Meistaramót Álfhólsskóla í skák

Meistaramót Álfhólsskóla byrjaði í gærmorgun í sal skólans.  Að þessu sinni kepptu nemendur úr 2 bekk. Veitt voru verðlaun fyrir 1, 2 og 3 sæti stelpna og stráka. Allir keppendur stóðu sig mjög vel og allir fengu að launum prins póló…… 🙂  Hér […]

Lesa meira

Páskabingó í 6. GK

Páskabingó var haldið í 6.- GK þriðjudaginn 19. mars.  Kristín Stefánsdóttir bekkjarfulltrúi stjórnaði skemmtuninni og voru mörg páskaegg stór og smá í vinninga. Skemmtunin tókst vel en hefði mátt vera fjölmennari.

Lesa meira
tonlistard3bekkur

Skapandi tónlistarmiðlun í 3. bekk

Fimmtudaginn 14. mars komu nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands að heimsækja 3. bekk. Unnið var með tónlistarsköpun og tónlistarflutning. Þau börn sem eru í hljóðfæranámi komu með hljóðfæri með sér en einnig voru notuð alls kyns ásláttarhljóðfæri, söngur og […]

Lesa meira

Keppni í Skólahreysti

Miðvikudaginn 13. mars s.l. var keppt í skólahreysti. Álfhólsskóli endaði í 5. sæti af 14 skólum í okkar riðli með 54 stig sem er flottur árangur og annar besti árangur Kópavogsskólanna í ár. Keppendur voru, Þórhildur Braga Þórðardóttir, Már Jóhannsson, Alexander […]

Lesa meira