Heimsókn 6. EÓÓ á Vísindasafnið

Fimmtudaginn 21. mars fór 6. bekkur EÓÓ í heimsókn á Vísindasafnið sem er staðsett í anddyri Háskólabíós. Fengu nemendur fræðslu um himingeiminn, eðli ýmissa hluta í umhverfi okkar  auk þess sem þeir fengu frjálsan tíma í lokin til að gera tilraunir sjálfir.
Heimsóknin vakti mikla hrifningu nemenda og hafa þeir án efa gert einhverjar tilraunir þegar heim var komið. Hér eru myndir úr heimsókninni. 
Posted in Fréttir.