Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í liðinni viku og átti Álfhólsskóli tvo keppendur, þær Sunnevu Valey og Viktoríu Emmu.
Þær stóðu sig virkilega vel og voru flottir fulltrúar fyrir hönd skólans.

Posted in Fréttir.