Aðalfundur FFÁ 2014

Foreldrafélag Álfhólsskóla FFÁ heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 20.00 í sal Hjalla. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf þar sem kosið er í stjórn FFÁ, skólaráð og aðrar ábyrgðarstöður foreldra í Álfhólsskóla, starf og reikningar skólaársins gert upp. Veitingar […]

Lesa meira

Jákvæð samskipti – af hverju er það mikilvægt?

  Fimmtudaginn 13. febrúar bíður FFÁ og Álfhólsskóli uppá foreldrafræðslu um samskipti í fjölskyldu en fyrirlesarinn Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu, fjallar um það hvað einkennir góð samskipti foreldra og barna.  Fundurinn verður í sal Hjalla og hefst […]

Lesa meira

Átaksgangan – Gengið gegn einelti í Álfhólsskóla

Í dag gengum við gegn einelti í Álfhólsskóla.  Buðum við krökkum í leikskólunum: Álfaheiði, Fögrubrekku og Efstahjalla að ganga með okkur.  Þetta er átaksverkefni sem helgað er baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Allir sem tóku þátt voru mjög ánægðir með framtakið […]

Lesa meira

Gengið gegn einelti 8. nóvember

Föstudagurinn 8. nóvember er helgaður forvörnum gagnvart einelti í samfélaginu.  Að þessu sinni tekur Álfhólsskóli höndum saman við leikskólana Álfaheiði, Engjahjalla og Fögrubrekku.  Nemendur skólanna hittast og ganga saman gegn einelti. Nemendur á yngsta stigi ganga með nemendum á Álfaheiði, miðstig […]

Lesa meira