Aðalfundur FFÁ 2014

FFAadalfundur2
Foreldrafélag Álfhólsskóla FFÁ heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 20.00 í sal Hjalla. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf þar sem kosið er í stjórn FFÁ, skólaráð og aðrar ábyrgðarstöður foreldra í Álfhólsskóla, starf og reikningar skólaársins gert upp. Veitingar verða í hléi og happdrættisvinningur þar sem heppinn fundargestur verður dreginn út að fundi loknum og hlýtur óvæntan glaðning (sjá auglýsingu).
 
Allir foreldrar Álfhólsskóla velkomnir! Stjórnin ffalfhol@gmail.com
 
 

Posted in Fréttir.