sollailimbo

Heilsudagar 2014 eldra stig

sollailimboHeilsudagar 2014 á mið- og unglingastigi voru mjög skemmtilegir.  Boðið var uppá skautaferð, júdó og tennisferð í Laugardalinn.  Bootcamp þjálfun og útivera í Elliðaárdalnum, Álfhólsleikar í Íþróttahúsinu ásamt því að vera frísk og fjörleg þessa tvo daga. Allir brosandi og höfðu gaman að þessar skemmtilegu tilbreytingu.  Kíkið á myndir af heilsudögunum.
Posted in Eldri fréttir.