Heilsudagar 2014 yngra stig

Dagsskrá Heilsudaga yngra stigs var fjölbreytt að vanda. Nemendur fengu að fara í heimsókn í Gerplu og kynnast fimleikum, í skátaheimilið í ratleik, í tennishöllina þar sem krakkarnir fengu að spreyta sig í tennis og enduðu síðan í sundi öllum til mikillar ánægju.  Allir brosandi og veðrið lék við okkur á þessum heilsudögum. Kíkið á myndirnar.
Posted in Eldri fréttir.