Átaksgangan – Gengið gegn einelti í Álfhólsskóla

Í dag gengum við gegn einelti í Álfhólsskóla.  Buðum við krökkum í leikskólunum: Álfaheiði, Fögrubrekku og Efstahjalla að ganga með okkur.  Þetta er átaksverkefni sem helgað er baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Allir sem tóku þátt voru mjög ánægðir með framtakið og tóku virkan þátt.  Hér eru nokkrar myndir af viðburðinum.
Posted in Fréttir.