Jákvæð samskipti – af hverju er það mikilvægt?

FFA13.feb14a
 
Fimmtudaginn 13. febrúar bíður FFÁ og Álfhólsskóli uppá foreldrafræðslu um samskipti í fjölskyldu en fyrirlesarinn Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu, fjallar um það hvað einkennir góð samskipti foreldra og barna.  Fundurinn verður í sal Hjalla og hefst kl. 19.30 og er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur er ókeypis og kaffið er í boði skólans. 
Ekki missa af þessu skemmtilega og fræðandi erindi.
 
Posted in Fréttir.