Norðurlandameistarar hylltir á sal

Skáklið skólans kom heim í vikunni og voru þau hyllt á sal í dag.  Fékk hver liðsmaður ásamt þjálfara bikar til eignar frá skólanum.  Álfhólsskóli varð Norðurlandameistari í skák og vel að titlinum kominn.
Posted in Fréttir.