Vatnslitamálun í útikennslu

Við buðum 7.bekkingum í vatnslitamálun á dögunum.  Fórum við út í góða veðrið með liti og striga sem nemendurnir höfðu smíðað í Hönnun smíði.  Myndefnið var Ég og náttúran.  Vettvangurinn var Fossvogsdalurinn og umhverfi hans.  Vissulega kom Esjan sterk inn í […]

Lesa meira

Samkeppni um endurskinsmerki.

Foreldrafélag Álfhólsskóla í samstarfi við skólann hefur ákveðið að efna til samkeppni um setningu á endurskinsborða.  Keppnin er tvískipt;  yngra stig (1. – 4. bekkur) og eldra stig (5. – 10. bekkur) og má hver nemandi senda inn að hámarki 3 […]

Lesa meira

Heilsudagar 2016

 Heilsudagar í Álfhólsskóla gengu að venju mjög vel.  9. bekkur fór í Sporthúsið og prófaði bæði cross-fit og boot camp tíma.  Vel var tekið á móti okkur og nemendur stóðu sig mjög vel.  Síðan hlýddu nemendur á fyrirlestur um hefndarklám sem hefur […]

Lesa meira

Álfhólsskóli í 3. sæti í Íslandsmóti barnaskólasveita.

Íslandsmót barnaskólasveita fyrir fjórða til sjöunda bekk fór fram um helgina. Teflt var í Rimaskóla við góðar aðstæður. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Hörðuvallaskóla sem mættir voru til að verja Íslandsmeistaratitil sinn frá því í fyrra. Eftir fyrri keppnisdag var […]

Lesa meira

Frábær árshátíð unglingastigs.

Árshátíð unglingastigs var haldin í gærkvöldi í Álfhólsskóla.  Undirbúningur hennar hefur staðið í langan tíma.  Skreytingar og öll umgjörð einkenndust af miklum metnaði af hálfu félagsmiðstöðvarinnar Pegasus og skreytingarhópsins.  Þema að þessu sinni var Asía og tókst vel til eins og […]

Lesa meira