Öskudagur á yngsta stigi

Við hér á yngsta stigi  héldum upp á öskudaginn.  Komum flest í búningum og var mikið fjör hjá okkur. Hver árgangur kom á sal og marseraði, dansaði og sló síðan köttinn úr tunnunni. Valinn var tunnukóngur og tunnudrottning. Hér eru nokkrar […]

Lesa meira

Fáránleikar á öskudegi í Álfhólsskóla

Fáránleikar voru haldnir í Álfhólsskóla.  Miðstigið þreytti ýmsar þrautir og var innbyrðiskeppni milli liða.  Liðin fengu stig fyrir frammistöðu og prúðleika.  Ýmsar þrautir þurftu liðin að leysa og voru allir samtaka um að vinna nammisjóðinn.  Í boði var að fara í […]

Lesa meira

Verðlaunahafar í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs

Verðlaunaafhending í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs  fór fram þann 21.janúar í Salnum Kópavogi. Þær Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sem eru í 7.HHR í Álfhólsskóla hrepptu þar efsta sætið með ljóð sitt: Ég sit á göngustígnum. Þær eru báðar pólskar og hafa […]

Lesa meira