Fáránleikar á öskudegi í Álfhólsskóla

Fáránleikar voru haldnir í Álfhólsskóla.  Miðstigið þreytti ýmsar þrautir og var innbyrðiskeppni milli liða.  Liðin fengu stig fyrir frammistöðu og prúðleika.  Ýmsar þrautir þurftu liðin að leysa og voru allir samtaka um að vinna nammisjóðinn.  Í boði var að fara í pílukast, borða sykurpúða, þreyta þríburahlaup og fleira skemmtilegt.  Allir virkir og skemmtu sér vel.   Búningar skrautlegir og fjölbreyttir.  Hér eru myndir af deginum.
Posted in Fréttir.