Gömlu íslensku mánaðarheitin og gregoríanska tímatalið.

Hin gömlu íslensku mánaðarheiti eru þessi:

1.    Þorri hefst föstudag í 13. viku vetrar (19. – 26. janúar)
2.    Góa hefst sunnudag í 18. viku vetrar (18. – 25. febrúar)
3.    Einmánuður hefst þriðjudag í 22. viku vetrar (20. – 26. mars)
4.   Harpa hefst sumardaginn fyrsta, fimmtudag í 1. viku sumars (19. – 25. apríl)
5.    Skerpla hefst laugardag í 5. viku sumars (19. – 25. maí)
6.   Sólmánuður hefst mánudag í 9. viku sumars (18. – 24. júní)
7.    Heyannir hefjast á sunnudegi (23. – 30. júlí)
8.    Tvímánuður hefst þriðjudag í 18. viku sumars (22. – 29. ágúst)
9.   Haustmánuður hefst fimmtudag í 23. viku sumars (20. – 26. september)
10. Gormánuður hefst fyrsta vetrardag, laugardag í 1. viku vetrar (21. – 28. október)
11. Ýlir hefst mánudag í 5. viku vetrar (20. – 27. nóvember)
12. Mörsugur hefst miðvikudag í 9. viku vetrar (20. – 27. desember)

Posted in Fréttir.