Upplestrarkeppnin í Álfhólsskóla

Í morgun voru úrslit í Upplestrarkeppni 7. bekkja í Álfhólsskóla.  Þar mættust 11 flottir fulltrúar bekkjanna. Fluttu þau texta og ljóð að eigin vali.  Þeir sem voru valdir af dómnefnd til keppni fyrir skólans hönd voru þau Helga, Eyrún, Ástþór og […]

Lesa meira

Páskabingó foreldrafélagsins 12. mars

Páskabingó verður haldið í sal Álfhólsskóla, Hjalla megin, laugardaginn 12. mars kl. 11-13. 10. bekkingar verða með kaffisölu sem lið í fjáröflun fyrir útskriftarferð í vor.  Mætum og höfum gaman saman! Páskabingónefndin. Hér er aðalauglýsingin um viðburðinn 🙂

Lesa meira

Skapandi tónlistarmiðlun í Álfhólsskóla

Í dag var haldin sýning á tónverki í Álfhólsskóla.  Nemendur úr Listaháskóla Íslands hafa komið þrisvar í skólann og unnið með nemendum 6. bekkjar í Skapandi tónlistarmiðlun.  Hugmyndin byggist á því að unnið er með hugmyndir krakkanna og sett saman tónverk […]

Lesa meira

Morgunkaffi með foreldrum frestast

Því miður verðum við að fresta fyrirhuguðu morgunkaffi foreldra með stjórnendum skólans sem samkvæmt skóladagatali átti að vera með foreldrum miðstigs á morgun þriðjudaginn 8. mars og foreldrum unglingastigs miðvikudaginn 9. mars. Morgunkaffi með foreldrum miðstigs færist til þriðjudagsins 15. mars […]

Lesa meira

Stærðfræðileikar 6. bekkja Álfhólsskóla

Í dag hélt 6.bekkur í Álfhólsskóla upp á alþjóðlega stærðfræðidaginn sem var 5.febrúar síðastliðinn. Af því tilefni var efnt til stærðfræðileika. Árganginum var skipt í 11 hópa sem reyndu í sameiningu að ljúka eins mörgum stærðfræðiverkefnum og þeir gátu. Verkefnin voru […]

Lesa meira