Morgunkaffi með foreldrum frestast

Því miður verðum við að fresta fyrirhuguðu morgunkaffi foreldra með stjórnendum skólans sem samkvæmt skóladagatali átti að vera með foreldrum miðstigs á morgun þriðjudaginn 8. mars og foreldrum unglingastigs miðvikudaginn 9. mars.
Morgunkaffi með foreldrum miðstigs færist til þriðjudagsins 15. mars og morgunkaffi með foreldrum unglingastigs færist til miðvikudagsins 16. mars.
Posted in Fréttir.