200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Friðildi 2017 til Álfhólsskóla

Friðrildi 2017 Hugleiðsludagur GrunnskólabarnaÞann 9. febrúar síðastliðinn hittist hópur af grunnskólabörnum í Reykjavík í Ráðhúsinu og hugleiddu saman. Öllum grunnskólabörnum á landinu var boðið að taka þátt í viðburðinum sem var sendur út á netinu og að sjálfsögðu voru margir nemendur við Álfhólsskóla sem tóku þátt.Markmiðið með viðburðinum var fyrst og fremst að vekja athygli á mikilvægi þess a

21-04-2017
Nánar
Gleðilegt sumar með þökk fyrir veturinn

Sumardagurinn fyrsti, einnig kallaður Yngismeyjardagur, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl (það er fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl). Sumardagurinn fyrsti var lengi messudagur eða til 1744.Íslensk þjóðtrú se

20-04-2017
Nánar
Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Föstudaginn 7. apríl komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Eldey úr Kópavogi og færðu 1. bekkingum hjálma að gjöf.

10-04-2017
Nánar
Sögur með boðskap frá Námfúsum nemendum

Við erum nemendur í 7. og 8. bekk Álfhólsskóla. Við erum hluti af hóp sem gengur undir nafninu NÁMFÚS. Í þessum hópi fáum við tækifæri til þess að vinna verkefni út frá eigin hugmyndum. Við fáum hugmyndirnar sjálf, útfærum þær og vinnum sjálfstætt en höfum aðgang að kennurum til aðstoðar. Að þessu sinni ákváðum við að skrifa smásögubók sem innihéldi sögur með mismunandi boðskap. Markmiðið með sögu

29-03-2017
Nánar
Stóra upplestrarkeppnin í Salnum

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni fór fram í Salnum í gær.  Keppnin var nú haldin í tuttugasta skiptið.  Keppendur frá Álfhólsskóla voru þær Amarachi Rós Huldudóttir og  Sóley Erla Jónsdóttir.  Alls tók 18 keppendur þátt.  Stóðu þær sig mjög vel og voru skólanum til sóma.  

24-03-2017
Nánar