200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Sigurvegari söngkeppni Pegasus

Sjö atriði tóku þátt í söngkeppni Pegasus síðastliðinn miðvikudag og voru þau hver öðru flottari. Það var engin önnur en Katrín Baldursdóttir sem að sigraði keppnina, en hún tók lagið Love on the brain eftir söngkonuna Rihönnu. Katrín mun keppa fyrir hönd Pegasus í Salnum Kópavogi föstudaginn 27. janúar og hvetjum við alla til þess að mæta og styðja stelpuna. Hér er fréttin á vef félagsm

21-01-2017
Nánar
Fjármálafræðsla 10. bekkjar frá Fjármálaviti

Nemendur í 10.bekk fengu fjármálafræðslu frá fulltrúum Fjármálavits á föstudaginn í síðustu viku. Fræðslan var í senn kynning og fræðsla ásamt hópavinnu þar sem nemendur unnu raunveruleg fjármálatengd verkefni. Á meðfylgjandi myndum má sjá nemendur í fjármálavinnu.

17-01-2017
Nánar
Dagskrá Pegasus í janúar 2017

Það verður skemmtileg dagskrá hjá okkur í Pegasus á nýju ári. Í janúar ætlum við að vera með bökunarkvöld, kareoki o.fl. Verið dugleg að mæta í Pegasus og hjálpið okkur að gera starfið skemmtilegt :) Hér er linkur á heimasíðu Pegasus.

16-01-2017
Nánar
Ferðaskrifstofuverkefni 6. bekkjar - Lokahátíð

Á fimmtudeginum 15.des. fyrir jólafrí hélt 6.bekkjar árgangurinn lokahátíð í stóra ferðaskrifstofuverkefninu sem unnið var um Norðurlöndin. Allir hóparnir settu upp bása og kynntu verkefnið sitt sem samanstóð meðal annars af stóru og nákvæmu plaggati með mynd af landinu sínu og greinagóðu myndbandi sem nemendur höfðu tekið upp og unnið í spjaldtölvum. Nemendur höfðu hannað og búið til sitt eigið v

03-01-2017
Nánar
Jólamatur Álfhólsskóla

"Nú mega jólin koma fyrir mér" hugsar maður þegar jólahlaðborð sem Konni kokkur og starfsfólk hans bauð okkur í Álfhólsskóla uppá.  Dýrindissteikur, kalkúnn, síld, paté og aðrar lystisemdir sem örugglega kítluðu bragðlauka okkar í dag. Hátíðarstemmning var í húsinu og jólatréð setti jólaandann í salinn.  Með kærri þökk fyrir hátíðleikann og góðan mat til ykkar allra.   Hér eru myndi

16-12-2016
Nánar