200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Þemadagar hjálpseminnar í Álfhólsskóla

Í vikunni voru haldnir þemadagar.  Yfirheiti dagana var hjálpsemi.  Misjafnt var hvernig árgangar unnu. Miðstig var með þema í tvo daga en unglingastig var með einn dag. Yngsta stigið var einnig með tvo þemadag. Á miðstigi var mjög blönduð vinna en þar var búið til umhverfislistaverk úr tréþynnum og með orðum tengdu hjálpsemi. Nemendur áttu að gefa sín ráð um hvernig þeir töldu hvernig æ

14-10-2016
Nánar
Bleikur litur einkenni Álfhólsskóla í dag

Í dag mættu nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku eins og aðrir landsmenn sem hvattir voru til að klæðast bleiku til tákns um samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Víða í bekkjum var Kósýdagur og kökur það má því segja að Álfhólsskóli hafi verið með bleiku sniði í dag.

13-10-2016
Nánar
Tónlist fyrir alla í Álfhólsskóla

Á mánudaginn síðastliðinn kom hljómsveitin Skuggamyndir í heimsókn. Hljómsveitina skipuðu: Haukur Gröndal klarinett, Ásgeir Ásgeirsson saz baglama, bouzouki og tamboura, Erik Qvick slagverk og Þorgrímur Jónsson bassi. Fluttu þeir okkur tónlist frá Balkanlöndunum þ.e. Tyrklandi, Grikklandi, Makedóníu, Serbíu og Króatíu. Tónlistin í þessum löndum skapar stóra sess fyrir menn

12-10-2016
Nánar
Dagskrá Pegasus í október

Það verður pökkuð dagskrá hjá okkur í Pegasus í október. Fjölbreytt klúbbastarf er byrjað í fullum gangi á fyrri opnunum - endilega kynnið ykkur það. Við ætlum að kíkja í heimsókn í Kjarnann og rústa þeim í skotbolta. Loksins verða stelpu- og strákakvöld ásamt forvarnarviku í Pegasus ! Dagopnanir verða í vetrarfríinu sem við auglýsum síðar. Verið dugleg að mæta í Pegasus og hjálpið okkur að gera s

05-10-2016
Nánar
Enskur töframaður í Álfhólsskóla

Töframaðurinn, Cyril J May kíkti til okkar í dag. Hann sýndi okkur nokkur töfrabrögð sem tókust öll mjög vel. Cyril vakti athygli á umhverfismálum, flokkun, endurvinnslu og ýmsum öðrum tengdum hlutum með sinni sýningu. Skólinn okkar er Grænfána skóli og svona vitundarvakning passaði virkilega vel inn í það. Nemendur 5.og 6.bekkja nutu þess að horfa á sýninguna hans sem var ca.30 mínútna töfrabrögð

21-09-2016
Nánar