200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Myndband af vinabekkjadeginum 9. nóvember

Andri Óskarsson nemandi í 10.bekk bjó til flott myndband af vinadeginum okkar sem haldinn var 9. nóvember. Myndbandið fangar stemmningu dagsins og þá dagskrá sem boðið var uppá. Sannarlega drengur sem er búinn að ákveða sinn starfsvettvang til framtíðar.  Hér er tenging á myndbandið :-)

30-11-2016
Nánar
Samvinna í 6.bekk um Norðurlöndin

6. bekkur eru að vinna samvinnuverkefni um Norðurlöndin þar sem hver hópur býr til ferðaskrifstofu til eins lands sem dregið var af handahófi. Nemendur munu sjá um að útbúa kynningu um landið sitt, hanna bækling, teikna upp landið sitt og merkja inn á það helstu borgir, auðlindir og annað mikilvægt, auk þess sem þau teikna og föndra fána landsins. Nemendur munu setja upp bás í lok verkefnisins þar

17-11-2016
Nánar
Indíánar í Álfhólsskóla

Í síðustu viku voru nemendur í 1. bekk að læra stafinn I i. Að því tilefni útbjuggu nemendur indíánakórónur og héldu smá indíánaveislu. Hér eru flottar myndir af þeim í indíánaskrúða :)

15-11-2016
Nánar
Skipulagsdagur mánudaginn 14. nóvember

Mánudaginn 14. nóvember er skipulagsdagur. Allur dagurinn er helgaður vellíðan starfsmanna.Nemendur verða því ekki í skólanum en mæta hressir og endurnærðir á þriðjudag 15. nóvember samkvæmt stundaskrá.  

11-11-2016
Nánar
Dagskrá Pegasus í nóvember

Það verður mögnuð dagskrá hjá okkur í Pegasus í nóvember. Klúbbastarfið er byrjað á fullu - endilega kynnið ykkur það. Við ætlum að vera með rímnaflæði, bökunarklúbb, draugahús o.fl. Verið dugleg að mæta í Pegasus og hjálpið okkur að gera starfið skemmtilegra :) Hér er linkur á heimasíðu Pegasus.

08-11-2016
Nánar