Nýjustu fréttir

Starfamessa Álfhólsskóla

Foreldrafélag Álfhólsskóla stóð fyrir starfamessu Álfhólsskóla í annað sinn föstudaginn 7.desember síðastliðinn. Með þessu móti tekur foreldrafélagið virkan þátt í að efla náms- og starfsfræðslu við skólann og búa unglingana undir næstu skref á þeirra náms- og starfsferli. Nemendur í 8.-10.bekk […]

Lesa meira

Laugar í Sælingsdal

Vikuna 26-30. nóvember fóru nemendur í 9.bekk að Laugum í Sælingsdal þar sem starfræktar eru svokallaðar tómstundabúðir. Krakkarnir lærðu og upplifðu mikið þessa viku og er óhætt að segja að hópurinn hafi eflst á marga vegu. Ýmis verkefni voru lögð fyrir […]

Lesa meira

Starfamessa foreldrafélagsins

Árið er 2028 ! Þeir sem voru unglingar 2018 eru komnir út a vinnumarkaðinn. Við hvað starfa þeir? HVAÐ? Starfamessa er tækifæri fyrir unglinga í 8. – 10. bekk að kynnast fjölbreyttum valkostum í námi og margvíslegum störfum. HVERS VEGNA? • […]

Lesa meira

Róbert Luu Íslandsmeistari í skólaskák

Úrslitakeppni yngri flokks á Landsmótinu í skólaskák fór fram síðasta miðvikudag í húsnæði Skákskóla Íslands. Hópur nemenda frá Álfhólsskóla tóku þátt í mótinu. Fjórir voru efstir og jafnir eftir aðalkeppnina. Tefldar voru 3 umferðir eða allir við alla og var þetta mjög […]

Lesa meira

Rithöfundaheimsókn

Bjarni Fritzson rithöfundur kom í heimsókn í Álfhólsskóla á dögunum og las upp úr nýju bókinni sinni, Orri óstöðvandi, fyrir miðstigið. Þetta vakti mikla lukku meðal nemenda og ábyggilega einhverjir sem koma til með að óska eftir bók í jólapakkann

Lesa meira