Álfhólsskóla er slitið

Síðastliðinn miðvikudag voru skólaslit 1.-9.bekkja í íþróttahúsinu Digranesi. Eftir athöfnina áttu nemendur, foreldrar og starfsfólk góða stund saman á vorhátíð foreldrafélags Álfhólsskóla. Hoppukastalar, pylsur, andlitsmálning og gaman.
Takk fyrir samveruna og samstarfið á skólaárinu. Hlökkum til haustsins!
Gleðilegt sumar.
Posted in Fréttir.