Nýjustu fréttir

Drengir í uppstillingu

Brunaæfing í Álfhólsskóla

Brunaæfing í Álfhólsskóla fór fram í dag.  Nemendur og starfsfólk æfðu með henni viðbrögð við eldsvoða. Rýming skólanna gekk mjög vel og voru litlir hnökrar á henni.  Svalt var í veðri og beit kuldinn á einstaka kinn en allir ánægðir með […]

Lesa meira

Slökkviliðið í heimsókn í 3. bekk

Fimmtudaginn 25. nóvember kom slökkviliðið og heimsótti 3. bekk. Allir voru spenntir að hlusta á slökkviliðsmennina segja frá störfum sínum. Að lokum var öllum boðið að skoða slökkviliðsbílinn að innan sem utan. Nokkrar myndir frá heimsókninni eru á myndasíðunni.

Lesa meira
syning5b

Foreldrum boðið !

Nemendur á miðstigi skólans vinna þverfaglega að upplýsinga- og tæknimennt, einkum í tengslum við íslensku og samfélagsgreinar.  Nú hafa nemendur 5. bekkja lokið sinni vinnu þennan veturinn og tóku þau fyrir fjöllin.  Þau unnu einkum að glærugerð og léttum upplýsingaleitum.  Nemendur […]

Lesa meira

Nám við hæfi

Nám við hæfi Þessa dagana er unnið að hópaskiptingu fyrir „Nám við hæfi“ í stærðfræði á miðstigi en búið er að skipta nemendum í 9. og 10. bekk í hópa.

Lesa meira
Saman í sátt dagurinn

Saman í sátt dagurinn

Í dag 24. nóvember var Saman í sátt dagurinn í Álfhólsskóla. Vinabekkirnir hittust. Nemendur nutu þess að eiga vini úr öðrum bekkjum. Vinirnir tóku í spil, föndruðu, bjuggu til skutlur og fóru saman í skutlukeppni, sungu saman vinalög, heimsóttu hvors annars heimastofur og spjölluðu. Vinabekkjaárgangarnir voru […]

Lesa meira