Nýjustu fréttir

Innheimta námsgagna !

Settar hafa verið fram ákveðnar reglur um skil á bókum og öðrum námsgögnum í Álfhólsskóla sem nauðsynlegt er að kynna sér vel.  Sjá nánar

Lesa meira

Röltskýrsla

Röltskýrsla foreldrafélags Álfhólsskóla. Að loknu hverju rölti þarf að fylla út eyðublað um hverjir röltu, hvert var rölt, hvort einhverjir voru á ferli o.fl. Á eyðublaðinu kemur einnig fram hvaða staði er mælt með því að skoða. Röltskýrsluna má nálgast hér.

Lesa meira

Reglur röltsins

Reglur foreldrarölts Álfhólsskóla Megin reglan er: Að vera til staðar   Foreldrar hafa ekki afskipti af unglingum nema: Unglingur er áberandi drukkinn. ~        hringja í lögregluna og fylgjast með viðkomandi unglingi þar til hún er mætt á staðinn.~        Ef sami unglingur […]

Lesa meira
laufabraud

Laufabrauðsdagur í Álfhólsskóla

Hinn árlegi Laufabrauðsdagur verður haldinn næsta laugardag 4. desember frá kl. 12:00 – 15:00. Fjölbreytt dagskrá er í boði að vanda. 10. bekkur selur laufabrauð. 800 kr. fyrir 5 kökur, 1400 kr. fyrir 10 kökur.Gestir skera út og við steikjum það. Hér […]

Lesa meira