Nýjustu fréttir

Um kórinn

Skólakór Álfhólsskóla er fyrir alla áhugasama og söngglaða nemendur á yngsta stigi.  Kóræfingar eru á dægradvalartíma, á fimmtudögum frá kl. 13:30 til 14:30 í tónmenntastofunni Digranesi. Skólakórinn er fyrir alla áhugasama nemendur, ekki einungis fyrir þá sem eru í dægradvöl. Allar nánari upplýsingar um kórastarfið gefa kórstjórar. Kórstjórar eru […]

Lesa meira
Laufás

Grenndarskógur Álfhólsskóla

Grenndarskógur Álfhólsskóla heitir Laufás.  Hann er staðsettur í Kópavogsdalnum og er í göngufæri við skólann.  Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogs veitti upphaflega Hjallaskóla afnot af þessum reit. Laufás reiturinn er hugsuð sem útikennslustofa en ekki má nýta tré sem vaxa í lundinum sjálfum. Staðsetning Laufás […]

Lesa meira

Innheimta námsgagna !

Settar hafa verið fram ákveðnar reglur um skil á bókum og öðrum námsgögnum í Álfhólsskóla sem nauðsynlegt er að kynna sér vel.  Sjá nánar

Lesa meira

Röltskýrsla

Röltskýrsla foreldrafélags Álfhólsskóla. Að loknu hverju rölti þarf að fylla út eyðublað um hverjir röltu, hvert var rölt, hvort einhverjir voru á ferli o.fl. Á eyðublaðinu kemur einnig fram hvaða staði er mælt með því að skoða. Röltskýrsluna má nálgast hér.

Lesa meira

Reglur röltsins

Reglur foreldrarölts Álfhólsskóla Megin reglan er: Að vera til staðar   Foreldrar hafa ekki afskipti af unglingum nema: Unglingur er áberandi drukkinn. ~        hringja í lögregluna og fylgjast með viðkomandi unglingi þar til hún er mætt á staðinn.~        Ef sami unglingur […]

Lesa meira