Páskar

Gleðilega páska

PáskarSkólastjórnendur í Álfhólsskóla senda öllum nemendum, starfsmönnum skólans og fjölskyldum þeirra bestu óskir um ánægjulegt páskaleyfi. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. apríl.


Bestu kveðjur
Skólastjórnendur Álfhólsskóla

Posted in Eldri fréttir.