plakat1

Bókasafnsdagurinn 14. apríl

plakat1Í ár var ákveðið að hvetja alla til frekari bóklesturs og halda bókasafnsdag.  Hann verður haldinn hátíðlegur 14. apríl á öllum bókasöfnum landsins, jafnt Háskóla-bókasafni – Landsbókasafni sem skólasöfnum grunnskólanna.  Slagorð dagsins er Bókasafn – heilsulind hugans. Hvernig væri nú að sleppa sektarkennd yfir minni hreyfingu og njóta lesturs.  Hér kemur listinn og ef þið eruð ekki viss um að vera búin með þær 100 bestu þá getið þið einfaldlega hakað við og séð hvað þið eigið margar eftir til að njóta. 

Gleðilegan bókasafnsdag.

 

Posted in Eldri fréttir.