Nýjustu fréttir

Foreldradagur 1.febrúar

Kæru foreldrar / forráðamenn,  þriðjudaginn 1. febrúar verða foreldraviðtöl í Álfhólsskóla.  Þann dag er engin kennsla í skólanum.  Vitnisburðarblöð verða afhent í viðtölum en mánudaginn 31. janúar verða einkunnir birtar í Mentor. Stjórnendur

Lesa meira
foreldrasattmali

Foreldrasáttmáli

Foreldrasáttmáli Heimili og skóli – landssamtök foreldra hafa þróað Foreldrasáttmálann sem forvarnarverkefni fyrir foreldra. Samningurinn er tvískiptur og er annars vegar fyrir 1.-5. bekk og hins vegar fyrir 6.-10. bekk. Sáttmálinn er fáanlegur á skrifstofu Heimilis og skóla og nánari upplýsingar […]

Lesa meira

Bekkjarfulltrúar

Hlutverk bekkjarfulltrúa er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar.   5. grein laga Foreldrafélags Álfhólsskóla  Bekkjarfulltrúar starfa á vegum foreldrafélagsins sem setur þeim starfsreglur. Bekkjarfulltrúar ásamt fulltrúum í skólaráði og stjórn mynda fulltrúaráð foreldrafélagsins. Hlutverk bekkjarfulltrúa […]

Lesa meira

Bekkjarfulltrúanámskeið

Bekkjarfulltrúanámskeið Foreldrafélag Álfhólsskóla hefur ákveðið að halda námskeið fyrir bekkjarfulltrúa miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:00 til 22:00. Fyrirlesari er Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda og félagsmálafræðingur. Á námskeiðinu verður farið yfir hlutverk bekkjarfulltrúa og hvernig hægt er að virkja foreldra betur til samstarfs og þátttöku […]

Lesa meira
Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK

Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK

Söngvakeppni ÍTK fór fram í Salnum Kópavogi 19. janúar síðastliðinn. Bergrós Halla Gunnarsóttir og Karel Candi voru sigurvegarar kvöldsins.  Þau eru í 10. bekk Álfhólsskóla . Um er að ræða keppni milli félagsmiðstöðva í Kópavogi, sem haldin er árlega.

Lesa meira