Foreldradagur 1.febrúar

Kæru foreldrar / forráðamenn,  þriðjudaginn 1. febrúar verða foreldraviðtöl í Álfhólsskóla.  Þann dag er engin kennsla í skólanum.  Vitnisburðarblöð verða afhent í viðtölum en mánudaginn 31. janúar verða einkunnir birtar í Mentor.

Stjórnendur

Posted in Eldri fréttir.